ENGIN EITUREFNI

Umhverfið okkar er dýrmætt og því mikilvægt að við hugsum vel um það og leggjum okkar að mörkum.

Það sama á við um líkama okkar. 

Við leggjum áherslu á innflutning á umhverfisvænum vörum fyrir alla fjölskylduna sem eru

án allra skaðlegra efna fyrir líkama og umhverfi sem og hreina matvöru án allra aukaefna.

Vörumerkin okkar

og vöruúrvalið

SKOÐA

Gómsætar uppskrfitir

og annar skemmtilegur fróðleikur

SKOÐA

Sölustaðir

Listi yfir alla sölustaði okkar

SKOÐA

VILT ÞÚ SELJA VÖRURNAR OKKAR?

Við viljum gera sem flestum kleift að geta keypt vörurnar okkar og því leitum við stöðugt að nýjum söluaðilium. Ef þú telur að eitthvað af vörunum okkar eða jafnvel þær allar eigi heima í verslun/vefverslun þinni endilega hafðu þá samband við okkur og fáðu nánari upplýsingar og verð.

ÁNÆGÐIR VIÐSKIPTAVINIR

Langbestu blautþurrkuboxin, henta svo fullkomlega fyrir heimatilbúnu blautþurrkurnar.

Sigrún Guðmundsdóttir

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTA

Fáðu fréttir af nýjum vörum, tilboð, gómsætar uppksriftir og ýmsan fróðleik beint í pósthólfið þitt.