Jack n’Jill

Náttúrulegar og umhverfisvænar tannvörur fyrir börn

Jack n’Jill er ástralskt fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir hágæða tannvörur fyrir börn. Tannburstarnir eru framleiddir úr óerfðabreyttrum maís sem gerir þá niðurbrjótanlega í náttúrunni (biodegradeable) og tannkremin eru náttúruleg með lífrænum innihaldsefnum. Frá merkinu fæst einnig húðumhirðu lína sem innhalda eingöngu náttúrleg innihaldsefni, innihalda enga pálmaolíu né paraben. Vörurnar eru vandaðar og fallegar og koma allar í umhverfisvænum umbúðum.

 

Sjáðu vöruúrvalið hér

The Natural Family Co

Náttúrulegar og umhverfisvænar tannvörur fyrir alla fjölskylduna

The Natural Family Co er hluti af ástralska fjölskyldufyrirtækinu Jack n’Jill og framleiðir hágæða tannvörur fyrir alla fjölskylduna. Tannburstarnir eru framleiddir úr óerfðabreyttrum maís sem gerir þá niðurbrjótanlega í náttúrunni (biodegradeable) og tannkremin eru náttúruleg með lífrænum innihaldsefnum. Vörurnar eru vandaðar og fallegar, og koma allar í umhverfisvænum umbúðum.

 

Sjáðu vöruúrvalið hér 

Purely

Hollari valkostur

Purely er framsækið breskt fyrirtæki sem framleiðir flögur úr plantain eða mjölbönunum eins og þeir heita á íslensku. Hollt og ljúffengt nasl sem inniheldur aðeins hrein innihaldsefni. Flögurnar innihalda 30% minni fitu en hefðbundnar kartöfluflögur, innihalda flókin kolvetni, eru góð uppspretta af trefjum og plantain eru ríkir af steinefnum sem gerir Purely að hollari valkosti. Flögurnar eru auk þess vegan og glútenfríar.

Sjáðu vöruúrvalið hér

Ubbi

Verðlaunahönnun fyrir börn og foreldra þeirra

Ubbi er bandarískt vörumerki sem hannar framúrskarandi vörur á borð við bleyjufötur, blautþurrkubox og baðleikföng. Hver einasta vara er vel útpæld, smart og hefur gott notagildi. Vörurnar eru allar án eiturefna, vandaðar og eru sumar þeirra margverðlaunaðar.

 

Sjáðu vöruúrvalið hér