Gómsætar uppskrfitir

og annar skemmtilegur fróðleikur

Samhliða heilversluninni höldum við úti fróðlegum og skemmtilegum vef infantia.is sem geymir fjölmargar uppskriftir fyrir alla fjölskylduna sem allar eiga það sameiginlegt að vera hollar og ljúffengar. Á vefnum má einnig finna ýmsan fróðleik sem tengist mat og umhverfi.

Endilega kíktu við