Sagan okkar

M5 ehf. var stofnaði í maí 2016 og seinna það sama ár opnuðum við vefsíðuna infantia.is sem byrjaði sem upplýsingasíða um ýmislegt er við kemur börnum og lítil vefverslun. Hlutirnir þróuðust smátt og smátt í aðra átt og úr varð heildverslunin okkar þar sem við flytjum inn vandaðar vörur fyrir alla fjölskylduna sem í senn eru eiturefnalausar og framleiddar í sátt við umhverfið. Við veljum vörumerkin okkar vel og sinnum þeim af alúð sem og öllum viðskiptavinum okkar.

 

Þetta er sannkallað fjölskyldufyrirtæki þar sem allir í fjölskyldunni sinna því á einn eða annan hátt, ýmist með því að taka upp vörur, pakka sendingum, prófa vörurnar, sitja fyrir á myndum osfrv.

 

SKOÐAÐU VÖRUMERKIN OKKAR